ALMANNATENGSLARÁÐGJÖF

AP almannatengsl veita ráðgjöf á sviði almannatengsla. Gefin eru ráð um samskiptastefnu og miðlun upplýsinga til skilgreindra markhópa með það að markmiði að styrkja orðspor viðskiptavina.

AP almannatengsl hafa mælanlegan árangur að leiðarljósi, sem þýðir að árangur er mældur og borinn saman við skilgreind markmið.

EDELMAN

AP almannatengsl eru samstarfsaðili alþjóðlega fyrirtækisins Edelmans, sem er eitt stærsta sjálfstæða almannatengslafyrirtæki í heimi. Með samstarfinu við Edelman eru AP almannatengsl hluti af víðfeðmu neti almannatengslaskrifstofa og geta boðið viðskiptavinum fjölbreytta þjónustu á alþjóðlegum vettvangi. Með samstarfinu fæst aðgangur að víðtækri þekkingu og hagnýtri reynslu.

 
 
     
AP almannatengsl ehf. - Laugavegi 182 - 105 Reykjavík - sími +354 514 1430 - fax +354 514 1478 - appr@appr.is